Re: svar: Bolta eða ekki, hver á að ráða?

Home Umræður Umræður Klettaklifur Bolta eða ekki, hver á að ráða? Re: svar: Bolta eða ekki, hver á að ráða?

#49703
2806763069
Meðlimur

Sammála síðstu tveimur ræðumönnum, farið og … mömmu ykkar, já eða ömmu ykkar!

Ótrúlegt hvað menn eru tregir stundum, þetta er svona eins og að vera að leika við lítið barn, vilja hætta en fá ekki barnið til að hætta! Þið vitið hvað ég meina, maður fyllist svona blöndu af vonleysi og pirring. Auðvitað eldist þetta svo af börnum, eða það er svona almenna reglan!

Lítið upp í Búhamra, þar er svarið við bónum ykkar, og veðurfarið hentar líka betur fyrir byrjendur.

Hvað varðar hópstemminguna sem Helgi var að tjá sig um þá er það nú bara spurning um að bolta nokkrar leiðir á sama stað.

Auk þess sem það fer saman í Stardal að leiðir séu léttar og auðtryggðar eða erfiðar og tortryggðar.

Byrjendur ættu bara að skrá sig á námskeið, það er hvort eð er ekki fullkomlega idiod helt að setja upp toppróp og tryggja eins og margir hér virðast halda.