Re: svar: Bolta eða ekki, hver á að ráða?

Home Umræður Umræður Klettaklifur Bolta eða ekki, hver á að ráða? Re: svar: Bolta eða ekki, hver á að ráða?

#49714
2003793739
Meðlimur

Talandi um önnur svæði í nágrenni Reykjavíkur.
Við Jón Haukur kíktum á fyrrum stórgrjótanámu í Hafnarfirði rétt hjá flugvelli módelflugvéla við Hamranes. Klettarnir eru frekar lágir, um 10 metrar á hæð og sléttir. Erfitt að tryggja með dóti og líklega stíft klifur. Þetta er ekkert eðal svæði en ef menn eru alveg ,,desperet“ þá væri vel hægt að setja upp nokkrar leiðri.
Kannski væri hægt að skipuleggja svæðið í kring með klifursvæði í huga og setja það inná aðalskipulag Hafnafjarðabæjar?

Halli