Re: svar: Bolta eða ekki, hver á að ráða?

Home Umræður Umræður Klettaklifur Bolta eða ekki, hver á að ráða? Re: svar: Bolta eða ekki, hver á að ráða?

#49713
1210853809
Meðlimur

Ef menn vilja fara að bota leiðir í nágreni „stór Hafnafjarðarsvæðisins“ þá er þar einn mjög góður möguleiki. Það eru klettar við Snorrastaðatjarnir sem eru ekki langt frá Vogum (ég held að þetta heiti Háabjalla). Þarna eru reyndar leiðir sem tryggja má með dóti en einnig leiðir sem ekki er mögulegt með góðu móti að klifra trad. Þetta svæði er ekki of langt frá bænum og þarna er að ég held möguleikar á erfiðum leiðum sem og leiðum í auðveldari kanntinum.

Jósef