Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Bolta eða ekki, hver á að ráða? › Re: svar: Bolta eða ekki, hver á að ráða?
4. maí, 2005 at 15:38
#49706

Participant
Ef spurningin er „hver eigi að ráða hvað er boltað“ er réttast að hafa formlega Pissing Contest“ Þar sem keppt er í því hver getur sprænt hæst upp eftir viðkomandi leið.
Gott vegarnesti er einnig ef „pabbi minn er sterkari en pabbi þinn“, -ég tala nú ekki um ef hann er lögga!
Þetta mál verður reyndar að tækla með blöndu af rökum og tilfinningum, -helst yfir bjórglasi eða þá dollu á Hnappavöllum.
Þeta er ekki mál sem afgreiða á með statistík.
En umræðan er ágæt.