Re: svar: Bokasafnið

Home Umræður Umræður Almennt Bokasafnið Re: svar: Bokasafnið

#47975
1705655689
Meðlimur

Ein af bókunum sem sem Ívar er að tala um er „the illustrated guide to glacier climbing“ eftir Andy Tyson Mike Clelland frábær bók, (sjá sýnishorn á Telemark vefnum, fróðleikshornið), einnig hefur Mike (teiknarinn) gert Back country skíða bók, telemark kennslubók, bakpokaferðabók, sem allar eru mjög góðar og skemmtilegar. Sjálfsagt eru til fleiri, en þessar fást á Amazon.co.uk og tekur um viku að fá þær.