Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Blautir draumar í Brynjudal › Re: svar: Blautir draumar í Brynjudal
8. febrúar, 2009 at 01:30
#53741

Participant
Renndum 3 inní Brynjudal síðastliðin föstudag einmitt einnig eftir að hafa skoðað flottar myndir frá Jósef og Tómasi.
Fórum innst inní dalinn lögðum við skógræktina og skelltum okkur í leiðir sem eru þar sunnan megin í Múlafjallinu. Mjög stutt labb og fullt af skemmtilegum leiðum. Klifruðum 3 leiðir.
Myndir komnar á netið
http://picasaweb.google.com/halldor86/Brynjudalur#