Re: svar: Bláfjöll

Home Umræður Umræður Almennt Bláfjöll Re: svar: Bláfjöll

#52024
Anna Gudbjort
Meðlimur

Var að fara yfir Heiðina rétt í þessu of næstum því búin að keyra bikkjuna útaf við það að glápa uppí brekkur.

Fullt af snjó og við vonum bara að veðrið haldist okkur í hag næstu sólahringana.

Satt best að segja á ég bátt með að fara bara ekki í gallan strax, hlamma mér á sófan og setja eina góða snjó-ræmu í tækið. Byrja kanski að æfa þrísixtí á stofugólfinu?