Re: svar: Bláfjöll

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Bláfjöll Re: svar: Bláfjöll

#52239
0801667969
Meðlimur

Hér hefur mökksnjóað í allan dag. Nýstytt upp, heiðskýrt, logn og Fjallið í einum flottustu aðstæðum sem ég hef séð. Færið er mergjað sérstaklega á í púðrinu á troðnu brautunum. Þó ekki verði opið í kvöld mæli ég með að menn labbi upp og njóti færisins. Hugsanalega hvasst á morgun og því púðrið á bak og burt.

Kv. Árni Alf.