Re: svar: bindingar fyrir stígvél

Home Umræður Umræður Skíði og bretti bindingar fyrir stígvél Re: svar: bindingar fyrir stígvél

#50207
Karl
Participant

Þetta voru Finnskar skógarhöggsmannabommsur sem hétu ábyggilega maasi. Bommsurnar voru úr vönduðu Nokia hjólbarðagúmmí upp fyrir rist en þaðan og upp á miðja kálfa var leiður. Það var ekkert sérstkt að skíða á þessu en þetta var ljómandi þægilegur búnaður til göngu hvort sem var með eða án skíða.
Tvímælalaust réttu græjurnar fyrir nútíma veðurfar….