Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Bíldudals-grænar baunir › Re: svar: Bíldudals-grænar baunir
15. febrúar, 2009 at 22:29
#53797

Participant
Hæ
Fokk hvað Arnafjörður er troðfullur af ís. Ég er ennþá ringlaður.
Þakka öllum sem mættu, klifruðu, átu súpu og gerðu festivalið 2009 að ógleymanlegum viðburði. Þið eruð dásamleg.
Ég hlakka til þegar myndirnar fara að týnast inn.
Allez!
Skabbi