Re: svar: BD Avalung

Home Umræður Umræður Skíði og bretti BD Avalung Re: svar: BD Avalung

#53589
Sissi
Moderator

Það voru nokkrir í team kyrgistan sem fjárfestu í svona í fyrra og fannst þetta fínt, ég myndi ekki hugsa mig um tvisvar ef ég væri að fara í eitthvað backcountry dæmi erlendis af fá mér svona. Það eru líka til fínir léttir skíðabakpokar með þessu inni í axlaólinni, þú rennir svo bara niður og dregur þetta út ef þú þarft á því að halda.

Gædarnir okkar voru allir með svona, sem kom aðeins á óvart þar sem maður hélt kannski að þeir væru ekki með allar nýjustu græjurnar.

Þetta er klárlega ekki verra og gæti gefið manni extra tíma meðan verið er að moka mann upp.

Ég renni mér líka með hjálm og bakbrynju í svona aðstæðum. (þarf nokkuð að taka fram heilögu þrenninguna líka?)

Sissi