Re: svar: Banff könnun

Home Umræður Umræður Almennt Banff könnun Re: svar: Banff könnun

#54193
Sissi
Moderator

Sharp End, Andy og Ian söffera (þrátt fyrir að hafa séð þær áður).

Væri samt mega til í hallandi sal (sá engan texta t.d. fyrir einhverjum hausum) og popp. En það er náttúrulega kreppa og eitthvað sjitt.

Annars heildarvalið þetta kvöld fínt, ekkert sem manni drepleiddist yfir eins og stundum áður (skúmaveiðar einfættra kvenna í suður fjarskanistan – menning)

Palli var mjög myndarlegur í buxunum, ég sá að stelpurnar bráðnuðu. Er séns að plata hann til að koma í þeim í kvöld?

S