Re: svar: Banff

Home Umræður Umræður Almennt Banff Re: svar: Banff

#47827
1709703309
Meðlimur

Svar til Himma:

Ein mest spennandi myndin sem hefur verið sýnd hér á Banff er um Rússana sem gengu yfir norðurheimsskautið. Myndin var ein sú mest spennandi sem sýnd hefur verið og var í ca. 30 mín. Ég nagaði neglurnar inn að kviku.

-SPM-