Re: svar: Bændur eru besta fólk

Home Umræður Umræður Almennt Bolta eða ekki Framhald Re: svar: Bændur eru besta fólk

#49728

Við fórum uppeftir í dag og kíktum á Stiftamt. Sigum niður og klifruðum smá austast í þilinu en þetta er sona frekar laust en vel brúklegt. Spottuðum þrjár til fjórar línur og það yrðu ca. 6-7 boltar í leið. Við rétt kíktum við og skoðuðum vestustu þilin að neðan en leist ekkert rosa vel á. Skoða betur í næstu ferð.