Re: svar: Austurveggur Þverártindseggjar

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Austurveggur Þverártindseggjar Re: svar: Austurveggur Þverártindseggjar

#47994
0309673729
Participant

Villa í vefhýsingarkerfinu olli því að myndin sem Einar setti inn með skráningunni birtist ekki. Þetta er núna komið í lag.

Gaman að sjá svona vel unna skráningu, með glæsilegri mynd þar sem leiðin er merkt inn á — svona hafði ég akkurat hugsað að skráningar-systemið yrði notað.

Til hamingju drengir með glæsilega leið.

kveðja
Helgi Borg
vefstjóri
alltaf á vaktinni