Re: svar: ástand Tindfjallaskála

Home Umræður Umræður Almennt ástand Tindfjallaskála Re: svar: ástand Tindfjallaskála

#52291
Freyr Ingi
Participant

Sæl Hrafnhildur og gleðilegan vetur sömuleiðis!

Bara svona örstutt þá hafa okkur borist myndir úr Tindfjöllum við og við í vetur og þær hafa allar sýnt snjó í kojum, kojum með tiltörulega nýjum dýnum þó!!

Kabissan er nothæf en að sama skapi viðkvæm, trekkspjaldið er eitthvað losaralegt.

Gas og glænýtt helluborð eru þá til staðar.

Vonandi nýtist þetta eitthvað.

FIB