Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ama Dablam – kvikmyndin › Re: svar: Ama Dablam – kvikmyndin
27. maí, 2008 at 14:11
#52800

Participant
Þetta var bara prýðisgóð mynd, vel gerð og mjög skemmtilega upp sett. Gaman að sjá þessa te drykkjumenn í essinu sínu hehe.. Vonast bara eftir að þessi frábæra mynd eigi eftir að hvetja menn til þess að gera meira að þessu og koma með fleirri al íslenskar fjallamyndir í svipuðum dúr.
Takk fyrir mig,
Arnar
..193