Re: svar: Ama Dablam – kvikmyndin

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ama Dablam – kvikmyndin Re: svar: Ama Dablam – kvikmyndin

#52796
Gummi St
Participant

Þetta var náttúrulega bara snilld, ég skemmti mér mun betur á þessari mynd en á banff

Vil óska Ingvari til hamingju með frábæra fjallamynd, þetta er alveg eðal efni, manni leiðist aldrei og stutt í húmorinn.

Takk kærlega fyrir mig !

þá eru bara 197 eftir..