Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › ,,Risavaxin grýlukerti utan á hamravegg“ › Re: svar: Afmæli Grafarfoss
20. desember, 2004 at 12:20
#49225
1704704009
Meðlimur
Söguhornið svona til gamans: Grafarfossinn á afmæli í dag, 24 ára kallinn. Fyrst farinn 20. des. 1980. Björn Vilhj. og Einar Steingrímss. Kallinn er vel á sig kominn en ekki var nú biðröð í hann um helgina. Eitthvað hefur greinilega breyst frá því á 9. áratugnum. En alltaf glæsileg og sígild ísleið.