Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › aðstæður á suðurlandi › Re: svar: aðstæður á suðurlandi
10. janúar, 2007 at 18:37
#50888

Meðlimur
Hlýtur nú að vera mökkur af snjó þegar komið er upp á Jökul. Var ekki eitthvað á Útiveruvefnum um gríðarlegt púður á Mýrdalsjökli s.l. helgi. Annars búið að vera skemmtilegt púður í Bláfjöllum í dag og víða hörku fínt skíðafæri (síst neðst í Kóngsgilinu). Um kaffileytið var reyndar komið mikið kóf. Allt að smella saman. Fyrst það er snjór í Bláfjöllum þá hlýtur að vera snjór á Suðurjöklasvæðinu.
Kv. Árni Alf.