19. apríl, 2009 at 21:32
#54104

Participant
Þó að aðstæður séu ekki eins góðar hér fyrir sunnan, er vel hægt að skíða hér ef viljinn er fyrir hendi.
Í stað þess að fara í ræktina á föstudaginn, fór ég á móskarðshnjúkana, það er hægt að skíða langleiðina niður á bílastæði.
Það er snjór á Eyjafjallajökli niður í ca 600m hæð.