Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Aðstæður › Re: svar: Aðstæður
9. mars, 2009 at 19:49
#53876

Participant
Það var sem sagt fjallamennskunámskeið á Gufuskálum þarna um helgina og þar voru klifnar nokkrar leiðir í Búlandshöfða. Einnig ein blaut leið í skál einni sem var örlítið austar (2min akstur).
Svo sá ég faallegar bláar línur neðan af vegi í Mýrarhyrnunni.
Þannig að já! Það er staðfest!
Freysi