Re: svar: Aðstæður

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðstæður Re: svar: Aðstæður

#53870
2806763069
Meðlimur

Greinilega eini maðurinn sem enn er að klifra, ásamt Viðari auðvitað.

Við Viðar fórum semsagt í Anabasis í dag. Líklega eru aðstæður fínar en þessi leið verður að teljast með þeim mest uppskúfuðu sem ég hef farið. Hefði reyndar átt að vita það enda ekki í fyrsta skipti sem ég fer téða leið, en alveg örugglega það síðasta.

Anabasis fær eina stjörnu, og það er bara af því að skalinn nær ekki neðar!

Kv.
Hardcore