Re: svar: Aðstæður

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðstæður Re: svar: Aðstæður

#50558
1704704009
Meðlimur

Þá er bara að taka fram gæðinginn. Við hjónaleysin létum okkur gossa yfir Svínaskarðið um daginn. Mig minnir að augasteinarnir einir hafi sloppið við drullumeik að lokinni þessari rómantísku kvöldferð. Enda hentum við okkur út í Meðalfellsvatn til að losna við múrhúðina. Virkilega gaman að þessu. Ætlum aftur í seinna í sumar..