Re: svar: Aðalfundur og myndasýning

Home Umræður Umræður Klettaklifur Aðalfundur og myndasýning Re: svar: Aðalfundur og myndasýning

#48522
Páll Sveinsson
Participant

Ég borgaði félagsgjald í KFR árum saman.(hét það kanski eittvað annað sem ég var félagi í?)
Er ég ekki rukkaður lengur?
Er ég þá ekki félagi þar sem ég á ekki kort og þar með ekki athvæðisbær?

Hvernig fór ég að því að segja mig úr félaginu?

Palli