Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Að fitta skíðaskó › Re: svar: Að fitta skíðaskó
11. febrúar, 2009 at 23:17
#53782

Meðlimur
Skóarinn sem var útá nesi gerði allt svona f. Skátabúðina, hann var síðann keyptur af Össuri og vinnur þar og hefur gert svona útkýlingar og fleiri stórundur í skóviðgerðum. Kýldi út plastskó f. mig um árið…..man bara því miðurekki nafnið en geta ekki verið margir í Össur með þessa samklíkingu á verkstæðinu.
Er síðan ekki bara málið að blása hárþurrku í 15 mín í linerinn? Útilíf og aðrar skíðabúðir eru bara með svona hólk sem blæs heitu inní linerinn áður en þú ferð í hann. Svo stendur þú í einhverjar mín til að láta það mótast…