Re: svar:

#51649
1908803629
Participant

Það var gott að þú bentir á þetta Óli þar sem það virðist hafa gleymst að benda á þessa „hættu“ í fréttinni um breytinguna.

Landeigandinn benti okkur á þetta og benti um leið á þann valkost að við myndum girða af svæði fyrir bílana, til að tryggja að útiloka alla hættu á að bílarnir verði hestum að bráð.

Við ákváðum að byrja á þessu og endurskoða síðan stöðuna þegar fer að vora á næsta ári. Þá getur vel verið að við skoðum möguleika á lagfæringum á veginum, gerð „bílastæðis“ o.fl. en vil töldum réttast að fá fyrst smá reynslu á þessa nýjung til að átta okkur á þörfinni.

Varðandi hugmyndina um að fá að ganga upp fyrir bústaðinn þá er ljóst að það verður ekki. Þetta er ekki bara einn bústaður þar sem það styttir í að allur aðgangur inn á jörðina verður lokuð og eingöngu aðgangur fyrir þá sem eiga bústað þar.