Re: svar: 10 Tindar

Home Umræður Umræður Almennt 10 Tindar Re: svar: 10 Tindar

#52999
2502614709
Participant

1. Hvannadalshnjúkur
2. Hrútsfjallstindar
3. Þverártindsegg
4. Skarðatindur
5. Herðubreið
6. Þumall
7. Hraundrangi
8. Skessuhorn
9. Tindfjöll
10. Dyrfjöll

Kannski ætti frekar að vera eitthvað fyrir westan í staðinn fyrir Tindfjöll eða Dýjafjallshnúkur. Mér finnst þetta vera glæsilegur listi. Flestum finnst ganga á Snæfell tilkomumeiri en Herðubreiðarganga en þarf drottningin ekki að vera þarna… En gaman fullt af góðum fjöllum nefnt. Þetta er náttúrulega til gamans gert og hverjum þykir sinn fugl fagur en því fleiri sem leggja e-h til málanna því betri niður- og samstaða….. Ívari fannst Skarðatindur of erfitt en það er unnt að fara mismunandi leiðir og þetta á að vera áskorun……