Re: Re:X-games meistari

Home Umræður Umræður Skíði og bretti X-games meistari Re: Re:X-games meistari

#55112
Skabbi
Participant

Glæsilegt hjá stráksa! Þeir bræður eru orðnir ansi stór nöfn í geiranum sem er æðislegt.

Áður en menn hópast með kyndla og kvíslar upp í Efstaleiti bendi ég á að Dóri fékk álíka langa umfjöllun og nýkrýndir Evrópumeistarar Frakka í kvöldfréttunum RÚV í gær. Einnig var tekið viðtal við hann áður en hann fór út.

allez

Skabbi