Re: Re:Veður á fjöllum

Home Umræður Umræður Almennt Veður á fjöllum Re: Re:Veður á fjöllum

#55328
Sissi
Moderator

Skarphéðinn Halldórsson wrote:

Quote:
„misskilningur eða bull“

– Kristinn B Gylfason a.k.a. Kristur Biggý Biggý.

Já, ætli það megi ekki segja að aðalmálið sé annarsvegar 1) upplausnin í spám og 2) að taka tillit til landslags.

Þetta eru hlutir sem Hálfdán og félagar á Belgingi eru búnir að vera að vinna í síðustu árin og Veðurstofan hefur tekið upp að nokkru marki. Að láta blekkjast af því að hægt sé að leita að einhverjum stað á erlendri síðu og fá spá fyrir hann er einmitt þetta, misskilningur eða bull.

Þakka aftur alveg frábæran fyrirlestur, við Freysi vorum einmitt að tala um að maður hefði eiginlega átt að taka glósur, slík var snilldin.

SF