Re: Re:Veður á fjöllum

Home Umræður Umræður Almennt Veður á fjöllum Re: Re:Veður á fjöllum

#55321
Freyr Ingi
Participant

Alveg hreint ljómandi veðurfræði fyrirlestri er nú lokið og þakkar Ísalp Hálfdáni Ágústssyni kærlega fyrir hann.

Farið var yfir allskyns veðurfyrirbæri, orsakir og afleiðingar í fyrri hálfleik en veðurspám og mismunandi þáttaspám gerð góð skil í þeim seinni.

Synd fyrir þá sem ekki mættu að láta svona fínan fyrirlestur fram hjá sér fara.

kv,

Freyr Ingi