Re: Re:Veður á fjöllum

Home Umræður Umræður Almennt Veður á fjöllum Re: Re:Veður á fjöllum

#55317
Freyr IngiFreyr Ingi
Participant

Ef í austri sólir sjást
seggi fæsta gleður.
En í vestri aldrei brást
allra besta veður.

Þessi ferskeytla er gömul veðurspádómsvísa um aukasólir á lofti.