Re: Re:Vatnajökull í s/h

Home Umræður Umræður Almennt Vatnajökull í s/h Re: Re:Vatnajökull í s/h

#54409
SissiSissi
Moderator

Þetta eru helvíti skemmtilegar myndir, fínt að hafa eitthvað að skoða svona á kvöldin. Smá samviskubit samt í gang yfir því að hafa hjólað Neshring í kvöld en ekki staðið á flottum tindi í Öræfum ;)

Sissi