Re: Re:vantar uppl. um klifur á N Ítalíu eða nágrenni

Home Umræður Umræður Almennt vantar uppl. um klifur á N Ítalíu eða nágrenni Re: Re:vantar uppl. um klifur á N Ítalíu eða nágrenni

#55399
2006753399
Meðlimur

Kannski rétt að minnast á það í leiðinni fyrir næsta vetrarfrí að Val d’Cogne við Aosta á víst að vera „besta ísklifursvæði í evrópu“ að sögn Chamonix leiðsögumanna, ca 2,5t frá Cham. Hefur einhver komið þar?