Re: Re:vantar uppl. um klifur á N Ítalíu eða nágrenni

Home Umræður Umræður Almennt vantar uppl. um klifur á N Ítalíu eða nágrenni Re: Re:vantar uppl. um klifur á N Ítalíu eða nágrenni

#55389
2506663659
Participant

Get mælt með Finale Ligure sérstaklega þar sem þú ert með konuna með. Þá getur hún flatmagað á ströndinni meðað þið feðginin skelið ykkur í klettana, ca. 30-40 mín að fara uppí kletta.
Fór nokkrum sinnum þarna í síðustu öld og líkaði vel. Ef ég man rétt þá eru yfir 1000 leiðir þarna þanngi að það ef af nægu að taka.

Svo er bara hinn kosturinn að taka ferjuna og fara til Corsiku það er snild.

guðjón