Re: Re:Tóftin á Hnappavöllum.

Home Umræður Umræður Almennt Tóftin á Hnappavöllum. Re: Re:Tóftin á Hnappavöllum.

#55459
0808794749
Meðlimur

Ég kíkti á Hnappavelli í gær og sá að Tóftin er farin að taka á sig flotta mynd. Verður án efa glæsileg þegar framkvæmdum er lokið. Greinilega mikil vinna á bak við þessa uppbyggingu.

Kannski að klifarar bíði þess að Tóftin verði tilbúin því ekki var þar sála er okkur bar að garði um hádegisbil…

Jón Viðar ég er ekki í vafa að þessi orð þín verða látin berast sem víðast.
Takk fyrir upplýsingarnar.