Re: Re:Suður Ameríka og víðar – ferðafélagar

Home Umræður Umræður Almennt Suður Ameríka og víðar – ferðafélagar Re: Re:Suður Ameríka og víðar – ferðafélagar

#54382
SiggiSoleyjar
Meðlimur

Saell felagi, og felagar,

Takk fyrir ad svara mer, eg veit ad thetta eru erfidir timar a Islandi og litid um skot silfur.

En menn hafa lengi verid ad, og jafnvel farid a puttanum upp ad fjallshlidum med samloku og stadid nokkrum dogum sidar uppi Eiger.

Lifid bidur eftir engum manni.

Eg er ad hugsa um ad skella mer aftur a Aconcagua nuna i Januar 2010, til ad hita upp fyrir risa klifur sem eg er med a teiknibordinu fyrir naesta sumar. I thetta skipti er eg ad spa i „The Polish Glacier Route“ sem er meira challenging en „Normal Route.“

Mig vantar felaga i thetta klifur, en thad er ekki gott ad fara thessa leid einn ef madur aetlar ad lifa thetta af. Eg vill lang helst ekki fara med commercial grubbu, eins og andarungi, en geri thad vaentanlega ef ekkert gengur ad finna folk i thetta ferdalag.

Kvedja

Siggi – Hong Kong Aconcagua_Argentina.jpg