Re: Re:Sick forsidumynd i bodi Sigga

Home Umræður Umræður Almennt Sick forsidumynd i bodi Sigga Re: Re:Sick forsidumynd i bodi Sigga

#54240
gulli
Participant

Já, það eru nokkrar flottar nýjar komnar í gagnagrunninn. Og einhverjar gamlar sem ekki hafa sést lengi sem munu dúkka upp líka.

Flestar þessar nýju eru í boði Sigga Tomma. Auglýsi hér með eftur fleiri myndum frá félagsmönnum. Þær eiga að vera 800 pixlar á breidd en mest 400 pixlar á hæð.

Sendið endilega myndir sem þið teljið að færu vel á forsíðu Ísalp á vefur@isalp.is.

Kveðja,
Gulli