Re: Re:Polar Cicus

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Polar Cicus Re: Re:Polar Cicus

#55088
2401754289
Meðlimur

Jamm, haf farið þetta hér um árið. Held að GHC hafi sólóað þetta vel fyrir þann tíma!?! The man with the sharpest tools ever…eins og lókalinn kallar GHC
Fyrir 2 dögum var mikið fannfergi í leiðinni (á milli spanna) og því lítið gaman.
Allir höfum við verið á Weeping Wall og er ég nokkuð viss um að Arnar og Berglind hafi smakkað á leiðunum þar! Þau klifruðu svo mikið að það er ekki hægt að telja það allt upp hér…
Svo annað, að líkja gráðum Kanada við Ísland! Ekki fara til Haffner og reyna það þar þar sem staðurinn er útklifraður og aldrei fer milli mála hvar skal setja tólin!
Annars allt í þrusuaðstæðum og held að Gulldrengirnir ættu að geta gert slatta.
Hef heirt af 3-4 íslendingum í Fernei líka…bara að renna sér! Veit einhver um þá?
Kaldar kveðjur frá Canmore