Re: Re:Nýliði í fjallaskíðun!

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Nýliði í fjallaskíðun! Re: Re:Nýliði í fjallaskíðun!

#54316
Anna Gudbjort
Meðlimur

Ég geri fastlega ráð fyrir því að Marker Duke séu ófáanlega hér á landi
, því miður. Þori annars ekki að lofa því.

Og vá, Jeremy Jones, vá. Gnarly to the max. Hver segir að snjóbrettamenn eigi ekki heima innan bratta geirans. Takk fyrir að pósta þessu, kem til að fylgjast spennt með þessu blogginu.