Re: Re:Ný leið í Munkaþverárgili

Home Umræður Umræður Klettaklifur Ný leið í Munkaþverárgili Re: Re:Ný leið í Munkaþverárgili

#55476
2808714359
Meðlimur

Ég er sammála Ágústi, enda vorum við þarna saman. Þessi leið er frekar auðveld alveg fram yfir næst síðasta bolta, þá kom eitthvað skrítið sem ég er ekki búinn að átta mig á ennþá.

Upp að næst síðasta bolta er þetta auðveldari leið en Stóru mistökin og Stuð fyrir stutta.

kv
Jon H