Re: Re:Miðnætursól á Hraundranga

Home Umræður Umræður Almennt Miðnætursól á Hraundranga Re: Re:Miðnætursól á Hraundranga

#54300
0801852789
Meðlimur

Sæll Sigurður,

Þessar 1-2 nettu klifurhreyfingar eru efst í skriðunum áður en maður kemur upp á söðulinn (skal reyna redda myndum)
Eru reyndar 3 línur sem hægt er að velja en þessi sem við fórum lookaði skárst en svo þarf það ekkert endilega að vera ég sýð saman einhverja lýsingu.

Uppklifrið var hefðbundið.

Friðjón massaði Kistuna fyrir einhverjum árum ég skal pumpa hann með einhverja leiðarlýsingu.

Kv.
Magnús