Re: Re:Kurt Albert ist gestorben

Home Umræður Umræður Klettaklifur Kurt Albert ist gestorben Re: Re:Kurt Albert ist gestorben

#55624
0503664729
Participant

Blessaður kallinn.
Ég rakst á hann ásamt Stefan Glowacz í Ketilsfirði árið 1994 þar sem þeir voru að puða við að fara nýja leið á Ulamertorsuaq sem þeir nefndu Moby Dick.
Vissi reyndar ekki þá að þetta væru merkilegir kallar enda ekki með neina stæla. Ánægjuleg stund í óbyggðum Grænlands.