Re: Re:Kurt Albert ist gestorben

Home Umræður Umræður Klettaklifur Kurt Albert ist gestorben Re: Re:Kurt Albert ist gestorben

#55616

Já það er sorglegt að heyra af Kurt kallinum… og via ferrata af öllu. Óhætt að segja að þarna hafi farið stórmerkilegur maður sem gleymist ekki í bráð. Það er heiður að hafa fengið að hitta hann. Alltaf finnst manni það virðingarvert þegar goðsagnir í lifanda lífi eru alþýðlegar og ekki að setja sig á háan hest. Hann virtist hið mesta ljúfmenni og á sama tíma alger tröllkarl með ógnvænlegar lúkur.