Re: Re:Klifurleiðir í Kjarnaskógi

Home Umræður Umræður Klettaklifur Klifurleiðir í Kjarnaskógi Re: Re:Klifurleiðir í Kjarnaskógi

#54437
2808714359
Meðlimur

við höfum aðeins verið að skoða klettana beint fyrir ofan tjaldsvæðið að hömrum. Þar eru 2 boltuð toppakkeri en að öðru er eiginlega djöfullegt að komast að.
Skógarvörðurinn er sko ekkert vandamál lengur. Í dag er Johan Holst yfirofurskógarvörður og samsveitamaður í Súlum. Síðast þegar ég nefndi þetta við hann spurði hann hvort við vildum stíg upp að klettinum. hann er að vinna í því að gera Kjarnaskóg að alsherjar útivistasvæði.

kv
Jón H