Re: Re:Klifurleiðir í Kjarnaskógi

Home Umræður Umræður Klettaklifur Klifurleiðir í Kjarnaskógi Re: Re:Klifurleiðir í Kjarnaskógi

#54428
0704685149
Meðlimur

Mig minnir að meiri segja Doug Scott hafi klifrað einhverja leið fyrir ofan Kjarnaskóg þegar hann kom til Íslands 1986.
Doug Scott klifraði einnig fyrir austan, Hrútsfjallstinda og Fallstakkanöf með klifurrottum þess tíma, eins og Snævarri, Helga Ben, Jóni Geirssyni og Þorsteini Guðjóns.

Ég var því miður enn vitlausari en ég er í dag og fór ekki að horfa á, en ég er alveg viss að Palli Sveins man eftir þessu mun betur.

Kalli, mannst þú ekki eftir þessu?

kv. Bassi