Re: Re:Joshua Tree

Home Umræður Umræður Klettaklifur Joshua Tree Re: Re:Joshua Tree

#55359
Siggi TommiSiggi Tommi
Participant

Glæsilegt drengir. Gaman aðessu.

Annars var ég að brávsa á 8a.nu og sá þá að Valdi og Kjartan eru búnir að vera að gera góða hluti á Spáni undanfarið. Hafa verið að brölta í Siurana, Santa Linya og Margalef (og e.t.v. víðar).
Valdi er búinn með eina 8b (5.13d) og fimm 8a+ (5.13c) og 8a flass (sennilega eitt hæsta flass íslensks klifrara).
Kjartan fór alla vega 8a sá ég og tvær 7c+ (5.13a) en er ekki jafn duglegur að skrá inn svo ég vænti þess að eitthvað gæti vantað í upplýsingarnar þarna.

Eruð þið annars komnir heim, bræður?
Var Marianne alveg frá út af handleggsbrotinu?