Re: Re:Ísklifurfestivalið 2010!

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurfestivalið 2010! Re: Re:Ísklifurfestivalið 2010!

#55166
Smári
Participant

Nú er farið að styttast í festivalið… Er að velta fyrir mér hvort einhverjir norðlendingar ætla að mæta, ef svo er þætti mér gaman að vita hvort þeir hefðu laust pláss fyrir einn á sunnudeginum. Hef hugsað mér að fara til Akureyrar eftir festival…

kv. Smári