Re: Re:Ísklifurfestivalið 2010!

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurfestivalið 2010! Re: Re:Ísklifurfestivalið 2010!

#55246
0111823999
Meðlimur

Jæja þá hefst festivalið á morgun og vonandi allir komnir með far og í klifurfílinginn!

Við erum með fullt af góðum fréttum =
1. Spáin er klifurvæn alla dagana fyrir þá sem láta ekki smá íslenskt veður stoppa sig og heyrst hefur að það sé nóg af ís!
2. Verði á gistingu hefur verið komið niður í 0kr fyrir Ísalpara, en þjóðgarðurinn hefur ákveðið að bjóða okkur í gistingu í þeirra húsakynnum. Verið í bandið við Helgu Maríu eða formanninn þegar þið komið austur.
3. Grillpartý þar sem matnum verður skolað niður með gullnum mjöð verður í boði ÍFLM á laugardagskvöldinu.
4. Ekki gleyma sundfötum þar sem hægt verður að slaka á í náttúrulauginni í Skaftafelli eftir góðan dag á fjöllum.

Hlökkum til að sjá ykkur öll!
Festivalsnefndin