Re: Re:Ísklifur um helgina í stað festivals

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifur um helgina í stað festivals Re: Re:Ísklifur um helgina í stað festivals

#55206
Atli
Meðlimur

Ég og Stebbi nokkur fórum í suðurhlíð kistufells áðan, fórum upp eitt af gilunum þarna, sem ég hef ekki hugmynd hvað heitir. Nóg var að klifranlegum ís fyrir svona byrjendur eins og okkur.

Atli Guðjóns